Grensásvegur 62

Verknúmer : BN043811

660. fundur 2011
Grensásvegur 62, Skýli fyrir klórkúta
Sótt er um leyfi til ađ byggja skýli yfir klórkúta viđ norđurvegg sundlaugarbyggingar á lóđ nr. 62 viđ Grensásveg.
Stćrđ 3,3 ferm., 6,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 504
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.