Hringbraut 57

Verknúmer : BN043802

669. fundur 2012
Hringbraut 57, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 57 við Hringbraut.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 10. febrúar 1956, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. 9. desember 1985 og þinglýst afsal dags. 22. desember 2010.
Einnig íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 17. janúar 2012.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


664. fundur 2011
Hringbraut 57, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 57 við Hringbraut.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 10. febrúar 1956, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. 9. desember 1985 og þinglýst afsal dags. 22. desember 2010.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


660. fundur 2011
Hringbraut 57, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 57 við Hringbraut.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 10. febrúar 1956.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.