Skógarás 20

Verknúmer : BN043788

661. fundur 2011
Skógarás 20, aukaíbúð á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta 71 ferm. aukaíbúð á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 18. nóvember 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr 8.000 + 8.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 18. nóvember 2011.


373. fundur 2011
Skógarás 20, aukaíbúð á 1. hæð
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. nóvember 2011 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta 71 ferm. aukaíbúð á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr 8.000
Neikvætt, samræmist ekki skipulagsskilmálum, en aukaíbúðir mega vera 60 fermetrar. Ekki má fjölga bílastæðum.

660. fundur 2011
Skógarás 20, aukaíbúð á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta 71 ferm. aukaíbúð á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


659. fundur 2011
Skógarás 20, aukaíbúð á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta 71 ferm. aukaíbúð á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.