Frostafold 133A

Verknúmer : BN043764

660. fundur 2011
Frostafold 133A, Tjörudúkur og asfalt á bílgeymslu
Sótt er um leyfi til að setja tjörudúk og 50 mm asfaltslag ofan á þak bílageymslu á lóð nr. 133A við Frostafold.
Afgr. fyrirspurn BN043409 dags. 16. ágúst 2011 sem fjallar um burðarþol og hvað þungir bílar mega leggja á þakplaninu. og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


658. fundur 2011
Frostafold 133A, Tjörudúkur og asfalt á bílgeymslu
Sótt er um leyfi til að setja tjörudúk og 50 mm asfaltslag ofan á þak bílageymslu á lóð nr. 133A við Frostafold.
Afgr. fyrirspurn BN043409 dags. 16. ágúst 2011 sem fjallar um burðarþol og hvað þungir bílar mega leggja á þakplaninu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.