Laufrimi 26-34

Verknúmer : BN043755

660. fundur 2011
Laufrimi 26-34, (fsp) 30 - loka bílskýli
Spurt er hvort loka megi bílskýli sem tilheyrir íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Laufrima. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. nóvember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2011 fylgir erindinu

Jákvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2011.


372. fundur 2011
Laufrimi 26-34, (fsp) 30 - loka bílskýli
Á fundi skipulagsstjóra 4 nóvember 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. nóvember 2011 þar sem spurt er hvort loka megi bílskýli í húsi á lóð nr. 30 við Laufrima. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2011.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við eindið enda verði sótt um bggingarleyfi. Samþykki meðlóðarhafa þarf að fylgja.

371. fundur 2011
Laufrimi 26-34, (fsp) 30 - loka bílskýli
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. nóvember 2011 þar sem spurt er hvort loka megi bílskýli í húsi á lóð nr. 30 við Laufrima.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

658. fundur 2011
Laufrimi 26-34, (fsp) 30 - loka bílskýli
Spurt er hvort loka megi bílskýli í húsi á lóð nr. 30 við Laufrima.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.