Sæmundargata - Vísindagarðareitur

Verknúmer : BN043450

648. fundur 2011
Sæmundargata - Vísindagarðareitur, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að fjarlægja lausan jarðveg og setja 50 sm lausþjappaðan púða á burðarhæfan jarðveg á Vísindagarðareit við Sæmundargötu merki K1-K4 á deiliskipulagi sbr. erindi BN043361.
Yfirlýsing frá Háskóla íslands dags. 8. ágúst 2011 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.