Borgartún 8-16

Verknúmer : BN043325

251. fundur 2011
Borgartún 8-16, bráðabirgðabílastæði
Á fundi skipulagsstjóra 26. ágúst 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi fyrir 123 bráðarbirgðabílastæðum á reit H2, Höfðatorg á lóð nr. 8-16 við Borgartún. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 1. september 2011. Gjald kr. 8.000
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

Fulltrúar sjálfsstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.


362. fundur 2011
Borgartún 8-16, bráðabirgðabílastæði
Á fundi skipulagsstjóra 26. ágúst 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi fyrir 123 bráðarbirgðabílastæðum á reit H2, Höfðatorg á lóð nr. 8-16 við Borgartún. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 1. september 2011. Gjald kr. 8.000
Vísað til skipulagsráðs.

361. fundur 2011
Borgartún 8-16, bráðabirgðabílastæði
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi fyrir 123 bráðarbirgðabílastæðum á reit H2, Höfðatorg á lóð nr. 8-16 við Borgartún. Gjald kr. 8.000

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

357. fundur 2011
Borgartún 8-16, bráðabirgðabílastæði
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi fyrir 123 bráðarbirgðabílastæðum á reit H2, Höfðatorg á lóð nr. 8-16 við Borgatún.
Gjald kr. 8.000

Kynna formanni skipulagsráðs.

644. fundur 2011
Borgartún 8-16, bráðabirgðabílastæði
Sótt er um leyfi fyrir 123 bráðarbirgðabílastæðum á reit H2, Höfðatorg á lóð nr. 8-16 við Borgatún.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.