Súðarvogur 4

Verknúmer : BN043298

645. fundur 2011
Súðarvogur 4, niðurrif
Sótt er um leyfi til niðurrifs matshluta 01 0101, fastanúmer 202-3155, landnr. 105598 á lóð nr. 4 við Súðarvog.
Stærðir samkvæmt samþykkt 8. júlí 1954. Brúttó: 1.323 ferm., 8.200 rúmm. Bókuð birt stærð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 2158 m2. Stærðir samkvæmt samþykkt frá 8. júlí 1954 tilgreina einungis brúttó grunnflöt hússins. Breytt notkun hússins hefur leitt til stækkunar grunnflata. Hráefnisgeymslu lokað og er viðbót vegna kjallara 485 m2. Líklega er skrifstofuhús sem samþykkt var í upphafi einnig inn í tölu vegna birtrar stærðar.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsækjandi skal óska eftir starfsleyfi til heilbrigðiseftirlits vegna niðurrifs.


643. fundur 2011
Súðarvogur 4, niðurrif
Sótt er um leyfi til niðurrifs matshluta 01 0101, fastanúmer 202-3155, landnr. 105598 á lóð nr. 4 við Súðarvog.
Stærðir samkvæmt samþykkt 8. júlí 1954. Brúttó: 1.323 ferm., 8.200 rúmm. Bókuð birt stærð samkvæmt þjóðskrá Íslands 2158 m2. Stærðir samkvæmt samþykkt frá 8. júlí 1954 tilgreina einungis brúttó grunnflöt hússins. Breytt notkun hússins hefur leitt til stækkunnar grunnflata. Hráefnisgeymslu lokað og er viðbót vegna kjallara 485 m2. Líklega er skrifstofuhús sem samþykkt var í upphafi einnig inn í tölu vegna birtrar stærðar.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.