Fífurimi 5-7

Verknúmer : BN043269

643. fundur 2011
Fífurimi 5-7, (fsp) glersólskáli
Spurt er um leyfi til að byggja sólskála úr gleri við neðri hæðir íbúða, rými 0101 og 0102 í fjölbýlishúsinu á lóð 5 - 7 við Fífurima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júlí 2011 fylgir erindinu.

Nei.
Með vísan til innsendra gagna. Að öðru leyti vísast til umsagnar skipulagsstjóra frá 8. júlí 2011.


355. fundur 2011
Fífurimi 5-7, (fsp) glersólskáli
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2011 þar sem spurt er um leyfi til að byggja glersólskála við neðri hæðir íbúða rými 0101 og 0102 í fjölbýlishússins á lóð 5 - 7 við Fífurima.
Fyrirliggjandi fyrirspurn er ekki í samræmi við deiliskipulag, en samkvæmt deiliskipulagi Borgarholts samþykktu 20. febrúar 1990 er heimilt að byggja 2.5 metra út frá innri byggingarreit. Fyrirspyrnjanda er bent á að kynna sér þær byggingarheimildir sem fyrir eru hjá embætti skipulagsstjóra.

642. fundur 2011
Fífurimi 5-7, (fsp) glersólskáli
Spurt er um leyfi til að byggja glersólskála við neðri hæðir íbúða rými 0101 og 0102 í fjölbýlishússins á lóð 5 - 7 við Fífurim.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.