Drápuhlíđ 6

Verknúmer : BN043205

642. fundur 2011
Drápuhlíđ 6, (fsp) snyrtistofa
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ innrétta snyrtistofu í bílskúr á lóđ nr. 6 viđ Drápuhlíđ.
Samţykki međeigenda Drápuhlíđ 6 og 8
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra dags. 1. júlí 2011 fylgir erindinu

Nei.
Ekki er fallist á breytta notkun sbr. umsögn skipulagsstjóra dags. 1. júlí 2011.


354. fundur 2011
Drápuhlíđ 6, (fsp) snyrtistofa
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 28. júní 2011 ţar sem spurt er hvort leyfi fengist til ađ innrétta snyrtistofu í bílskúr á lóđ nr. 6 viđ Drápuhlíđ.
Samţykki međeigenda Drápuhlíđ 6 og 8
Neikvćtt. Ekki er fallist á breytta notkun bílgeymslunnar.

641. fundur 2011
Drápuhlíđ 6, (fsp) snyrtistofa
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ innrétta snyrtistofu í bílskúr á lóđ nr. 6 viđ Drápuhlíđ.
Samţykki međeigenda Drápuhlíđ 6 og 8
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra.