Borgartún 8-16

Verknúmer : BN043197

640. fundur 2011
Borgartún 8-16, mæliblað
Óskað er efitr samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 8-16 (staðgr. 1.220.108, landnr. 199350) og að fella niður lóðina Skúlatún 1H (stgr. 1.220.107, landnr.102790), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 9. júní 2011/GJG. Lóðin Borgartún 8-16 er 28277 m2, sbr. samrunaskjal nr. T-009581/2008 dags. 20. október 2008. Nú er óskað eftir að bæta við lóðina úr óútvísuðu landi Reykjavíkur (landnr. 218177) sjö skikum (0,7 + 0,8 + 227,9 + 95,1 + 1,3 + 132,5 + 57,7) samtals 516 m2 og að taka af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr.218177) sjö skikum (16,2 + 1,7 + 5,7 + 25,8 + 8,0 + 0,2 + 37,4) samtals -95 m2 og verður lóðin þá 28698 m2. Óútvísað land Reykjavíkurborgar landnr. 218177 minnkar því um 516 m2 - 95 m2 = 421 m2. Skúlatún 1H (staðgr. 1.220.107, landnr. 102790): lóðin er talin í fasteignskrá Íslands 53,7 m2, þessi lóð er fyrir löngu orðin hluti af Borgartúni 8-16, einnig var árið 2009 samþykkt niðurrif á dreifistöð OR. Þessa lóð skal fella úr skrám. Sjá samþykkt skipulagsráðs 12. mars 2008 og samþykkt borgarráðs 27. mars 2008. Sjá samþykkt skipulagsráðs 16. júlí 2008. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. ágúst 2008.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.