Sóltún 1

Verknúmer : BN043028

635. fundur 2011
Sóltún 1, utanhússklæðningar, þétting glugga
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir utanhússklæðningar og þéttingar glugga í húsi nr. 1 við Sóltún á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.