Búagrund 13

Verknúmer : BN042947

635. fundur 2011
Búagrund 13, (fsp) byggja skála
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan skála úr timbri við suðausturhorn einbýlishúss á lóð nr. 13 við Búagrund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. maí 2011 fylgir erindinu.

Lagfæra þarf uppdrætti til samræmis við leiðbeiningar skipulagsstjóra svo unnt sé að taka afstöðu til erindisins.

349. fundur 2011
Búagrund 13, (fsp) byggja skála
Á fundi skipulagsstjóra 6. maí 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. maí 2011 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan skála úr timbri við suðausturhorn einbýlishúss á lóð nr. 13 við Búagrund. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju.

Frestað. Lagfæra þarf uppdrætti.

348. fundur 2011
Búagrund 13, (fsp) byggja skála
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. maí 2011 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan skála úr timbri við suðausturhorn einbýlishúss á lóð nr. 13 við Búagrund.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

633. fundur 2011
Búagrund 13, (fsp) byggja skála
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan skála úr timbri við suðausturhorn einbýlishúss á lóð nr. 13 við Búagrund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.