Amtmannsstígur 5

Verknúmer : BN042836

632. fundur 2011
Amtmannsstígur 5, svalir á vesturgafl ofl.
Sótt er um leyfi til að setja svalir á vesturgafl og gera ýmsar þegar framkvæmdar breytingar innanhúss á íbúðarhúsinu á lóð nr. 5 við Amtmannsstíg.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. mars 2011 fylgir erindinu og brunavarnaskýrsla dags. 31.3. 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 11. apríl 2011
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Með vísan til umsagnar Minjasafns Reykjavíkur skal allur frágangur vera í samræmi við aldur og gerð hússins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


631. fundur 2011
Amtmannsstígur 5, svalir á vesturgafl ofl.
Sótt er um leyfi til að setja svalir á vesturgafl og gera ýmsar þegar framkvæmdar breytingar innanhúss á íbúðarhúsinu á lóð nr. 5 við Amtmannsstíg.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. mars 2011 fylgir erindinu og brunavarnaskýrsla dags. 31.3. 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 11. apríl 2011
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


630. fundur 2011
Amtmannsstígur 5, svalir á vesturgafl ofl.
Sótt er um leyfi til að setja svalir á vesturgafl og gera ýmsar breytingar innanhúss á íbúðarhúsinu á lóð nr. 5 við Amtmannsstíg.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 10. mars 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.