Grenimelur 17

Verknúmer : BN042750

628. fundur 2011
Grenimelur 17, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort bílskúrsréttur sé fyrir hendi og þá hvar á lóð fjölbýlishússins nr. 17 við Grenimel.
Samkvæmt deiliskipulagi er bílskúrsréttur fyrir hendi í suðurhorni lóðar nr. 17. Sé ekki annað tekið fram í eignaskiptayfirlýsingu er byggingarrétturinn í sameign allra eigenda Grenimels 17.