Álftamıri 2-6

Verknúmer : BN042739

627. fundur 2011
Álftamıri 2-6, reyndarteikningar
Sótt er um samşykki á reyndarteikningum vegna eignaskiptasamnings og şar sem kemur fram áğur gerğ stækkun á inndregnum svölum og áğur gerğu anddyri í fjölbılishúsinu nr. 6 á lóğ nr. 2-6 viğ Álftamıri.
Stækkun vegna lokunar anddyris: 3,7 ferm., 10,2 rúmm.
Minnkun vegna inndreginna svala: 4,8 ferm., 13,rúmm.
Minnkun frá gildandi teikningum: 1,1 ferm., 2,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 816

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ağ eignaskiptayfirlısingu vegna breytinga í húsinu sé şinglıst til şess ağ samşykktin öğlist gildi.