Sóltún 1

Verknúmer : BN042723

629. fundur 2011
Sóltún 1, Mánatún 3-5, mhl.01 - aðskilið byggingaleyfi BN033317
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir allan innanhússfrágang í fjölbýlishúsinu Mánatún 3-5, sem er mhl. 01 á lóð nr. 1 við Sóltún.
Erindi fylgir stöðuúttekt dags. 16. febrúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


626. fundur 2011
Sóltún 1, Mánatún 3-5, mhl.01 - aðskilið byggingaleyfi BN033317
Sótt er um leyfi til að skipta erindi BN033317 dags. 28. mars 2006 í tvö byggingarleyfi, annað fyrir það sem er utanhúss og bílgeymslu og hitt fyrir það sem er utanhúss í Mánatúni 3-5 mhl. 01 á lóð nr. 1 við Sóltún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Gera nánari grein fyrir erindinu og uppskiptingu byggingarleyfa.