Hamravík 74

Verknúmer : BN042634

626. fundur 2011
Hamravík 74, breytingar úti, bílskúr, geymsla
Sótt er um leyfi til að gera geymslu undir verönd og setja þak yfir, stækka bílgeymslu, koma fyrir gönguhurð á bílgeymslu, færa sorpgerði og koma fyrir setlaug á lóð einbýlishússins nr. 74 við Hamravík.
Stækkun: 62 ferm., 167,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 13.392

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


624. fundur 2011
Hamravík 74, breytingar úti, bílskúr, geymsla
Sótt er um leyfi til að gera geymslu undir verönd og setja þak yfir, stækka bílgeymslu, koma fyrir gönguhurð á bílgeymslu, færa sorpgerði og koma fyrir setlaug á lóð einbýlishússins nr. 74 við Hamravík.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.