Sólheimar 19-21

Verknúmer : BN042567

632. fundur 2011
Sólheimar 19-21, 19 - fćranlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til ađ flytja tvćr lausar kennslustofur frá Norđlingaskóla og setja niđur á lóđ leikskólans Sunnuhlíđar á lóđ nr. 19 viđ Sólheima.
Jafnframt er erindi BN042464 dregin til baka.
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 15. apríl 2011 fylgir erindinu. Erindiđ var grenndarkynnt frá 16. mars til og međ 13. apríl 2011. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 8.000

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.


346. fundur 2011
Sólheimar 19-21, 19 - fćranlegar kennslustofur
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 1. febrúar 2011 ţar sem sótt er um leyfi til ađ flytja tvćr lausar kennslustofur frá Norđlingaskóla og setja niđur á lóđ leikskólans Sunnuhlíđar á lóđ nr. 19 viđ Sólheima. Erindiđ var grenndarkynnt frá 16. mars til og međ 13. apríl 2011. Engar athugasemdir bárust. Einnig er lagt fram bréf Fasteigna ríkissjóđs dags. 21. mars 2011 ţar sem ekki eru gerđar athugasemdir viđ erindi. Jafnframt er erindi BN042464 dregin til baka. Gjald kr. 8.000

Samţykkt međ vísan til viđauka um embćttisafgreiđslur skipulagsstjóra viđ samţykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísađ til fullnađarafgreiđslu byggingarfulltrúa.


341. fundur 2011
Sólheimar 19-21, 19 - fćranlegar kennslustofur
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 1. febrúar 2011 ţar sem sótt er um leyfi til ađ flytja tvćr lausar kennslustofur frá Norđlingaskóla og setja niđur á lóđ leikskólans Sunnuhlíđar á lóđ nr. 19 viđ Sólheima.
Jafnframt er erindi BN042464 dregin til baka.
Gjald kr. 8.000
Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa umsókn fyrir hagsmunaađilum ađ Sólheimum 17a, 21, 21b, 23 og 23a.

337. fundur 2011
Sólheimar 19-21, 19 - fćranlegar kennslustofur
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 1. febrúar 2011 ţar sem sótt er um leyfi til ađ flytja tvćr lausar kennslustofur frá Norđlingaskóla og setja niđur á lóđ leikskólans Sunnuhlíđar á lóđ nr. 19 viđ Sólheima.
Jafnframt er erindi BN042464 dregin til baka.
Gjald kr. 8.000

Vísađ til skipulagsráđs.

621. fundur 2011
Sólheimar 19-21, 19 - fćranlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til ađ flytja tvćr lausar kennslustofur frá Norđlingaskóla og setja niđur á lóđ leikskólans Sunuhlíđar á lóđ nr. 19 viđ Sólheima.
Jafnframt er erindi BN042464 dregin til baka.
Gjald kr. 8.000
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörđunar um grenndarkynningu. Vísađ er til uppdráttar nr. 1 dags. 25. janúar 2011.