KlapparstÝgur 17

Verkn˙mer : BN042456

619. fundur 2011
KlapparstÝgur 17, (fsp) gaflveggur
Spurt er til hva­a rß­stafana eigi a­ grÝpa til a­ for­a hruni steinbŠjar ß lˇ­ nr. 19 ■egar brunagafl sem liggur a­ ■eirri lˇ­ ver­ur rifinn til a­ byggja nřtt fj÷lbřlish˙s ß lˇ­ nr. 17 vi­ KlapparstÝg.
Erindi fylgir brÚf umsŠkjanda dags. 21, desember 2010 og t÷lvupˇstar dags. 4., 12. og 15. desember 2010.

Bˇkun byggingarfulltr˙a:
Lˇ­arhafar ß lˇ­inni KlapparstÝg 17 hafa ˇska­ eftir skřrri afst÷­u borgaryfirvalda vegna nor­urgafls steinbŠjarins ß lˇ­ nr. 19 vi­ KlapparstÝg, en gaflveggurinn er Ý lˇ­am÷rkum. Komi­ hefur Ý ljˇs a­ upprunalegur gaflveggur hefur veri­ fjarlŠg­ur, lÝklega vi­ byggingu h˙ss nr. 17 ßri­ 1906. Ůß hefur veri­ hla­inn nřr gafl ˙r steyptum steinum og a­ hluta ˙r tilh÷ggnu grßgrřti. A­ ˇsk byggingarfulltr˙a komu ß sta­inn forst÷­uma­ur H˙safri­unarnefndar og Minjasafns ReykjavÝkur ■ann 14. jan˙ar sl. A­ ■eirra ßliti breytir hin nřja vitneskja, a­ gaflvegginn vanti Ý steinbŠinn, engu um var­veislugildi hans. En ß­ur var vita­ a­ langveggur austurhli­ar hafi veri­ fjarlŠg­ur. Ni­ursta­a embŠttis byggingarfulltr˙a er ■vÝ s˙ a­ n˙verandi steinhle­sla Ý nor­urgafli steinbŠjarins ver­i ˇhreyf­ og h˙s nr. 17 byggt a­ gaflinum. Ůetta mß gera me­ řmsum hŠtti t.d. a­ fyrst ver­i steyptur s÷kkulveggur a­ gaflinum og innundir gaflvegg ■ar sem ■ess er ■÷rf. Eftir a­ komi­ er upp fyrir gˇlfkˇta steinbŠjarins kemur til greina a­ sta­steypa su­urgafl h˙ss nr. 17 Ý ßf÷ngum vegna ■rřstißlags e­a reisa su­urgafl ˙r forsteyptri veggeiningu. Ůessar a­fer­ir hafa til ■essa veri­ nřttar vi­ lÝkar a­stŠ­ur. Fleira getur komi­ til greina a­ rß­i bur­arvirkisrß­gjafa byggjanda ß KlapparstÝg 17 en hann ver­ur a­ koma a­ mßlinu vegna vals ß a­fer­um og gefa fyrirmŠli um verkfyrirkomulag og gera vi­eigandi uppdrŠtti hva­a a­fer­ sem valin ver­ur. Ber byggjandi fulla ßbyrg­ ß ■vÝ a­ valda ekki skemmdum ß byggingu nr. 19 me­ a­ger­um sÝnum. Eftir a­ bygging h˙ss nr. 17 hefur nß­ upp fyrir mŠnishŠ­ steinbŠjarins ver­ur a­ fjarlŠga ■ß hluta steinhle­slu sem nŠr upp fyrir ■akfleti hans og loka samskeytum me­ vandlega ˙tfŠr­ri flasningu. Ůetta verk ver­ur byggjandi ß lˇ­ nr. 17 a­ framkvŠmda Ý samrß­i vi­ eigendur KlapparstÝgs 19. ReykjavÝkurborg mun ekki koma a­ verkinu utan regluger­abundinna ˙ttekta.


618. fundur 2011
KlapparstÝgur 17, (fsp) gaflveggur
Spurt er til hva­a rß­stafana eigi a­ grÝpa til a­ for­a hruni steinbŠjar ß lˇ­ nr. 19 ■egar brunagafl sem liggur a­ ■eirri lˇ­ ver­ur rifinn til a­ byggja nřtt fj÷lbřlish˙s ß lˇ­ nr. 17 vi­ KlapparstÝg.
Erindi fylgir brÚf umsŠkjanda dags. 21, desember 2010 og t÷lvupˇstar dags. 4., 12. og 15. desember 2010.
Fresta­.