Kollagrund 2

Verknúmer : BN042384

634. fundur 2011
Kollagrund 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010, 18.apríl 2011 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgja.
Gjald kr. 7.700 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


633. fundur 2011
Kollagrund 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


617. fundur 2010
Kollagrund 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti á eigin kostnað vinna breytingu á deiliskipulag í samráði við skipulagsstjóra. Forsenda fyrir frekari málsmeðferð er að deiliskipulagi verði breytt.


331. fundur 2010
Kollagrund 2, reyndarteikningar
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. desember 2010 þar sem sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010
Gjald kr. 7.700

Frestað. Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, í samræmi við útfærslu á bílastæðum í fyrirspurn.

616. fundur 2010
Kollagrund 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.