Meistari - Húsasmíðameistari

Verknúmer : BN042345

613. fundur 2010
Meistari - Húsasmíðameistari, staðbundin réttindi
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit af meistarabréfi, sveinsbréfi ásamt verkefnalista frá Borgarnesi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Staðbundin réttindi m.v. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.