Kjarrvegur 15

Verknúmer : BN042227

610. fundur 2010
Kjarrvegur 15, (fsp) svalalokun
Spurt er um leyfi til að byggja sólstofu á svölum 3. hæðar íbúðar 0301 fjölbýlishússins á lóð nr. 15 við Kjarrveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. októbr 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem sé í samræmi við bókun skipulagsstjóra.


324. fundur 2010
Kjarrvegur 15, (fsp) svalalokun
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. október 2010 þar sem spurt er um leyfi til að byggja sólstofu á svölum 3. hæðar íbúðar 0301 fjölbýlishússins á lóð nr. 15 við Kjarrveg.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið en bent er á að samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir. Gæta skal að því að útlit sólstofunnar fari húsinu vel.

609. fundur 2010
Kjarrvegur 15, (fsp) svalalokun
Spurt er um leyfi til að byggja sólstofu á svölum 3. hæðar íbúðar 0301 fjölbýlishússins á lóð nr. 15 við Kjarrveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.