Klapparstígur 17

Verknúmer : BN042209

609. fundur 2010
Klapparstígur 17, ný súla breytt (41911)
Sótt er um leyfi til ađ bćta súlum undir stigapalla, sjá erindi BN041911 dags. 31. ágúst 2010, á nýsamţykktu fjölbýlishúsi á lóđ nr. 17 viđ Klapparstíg.
Gjald kr. 7.700
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektarákvćđum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.