Klapparstígur 17

Verknúmer : BN042171

609. fundur 2010
Klapparstígur 17, (fsp) varđandi álögur og gjöld
Spurt er hvort samţykki fengist fyrir breytingu á álögđum gjöldum á nýbyggingu á lóđ nr. 17 viđ Klapparstíg.
Erindi fylgir bréf lóđarhafa dags. 7. október 2010 ásamt umsögn framkvćmda - og eignasviđs dags. 22. október 2010 og minnisblađi byggingarfulltrúa dags. 25. október 2010.

Međ vísan til minnisblađs byggingarfulltrúa og umsagnar framkvćmda- og eignasviđs er beiđni um breytingu á álögđum gjöldum hafnađ.

608. fundur 2010
Klapparstígur 17, (fsp) varđandi álögur og gjöld
Spurt er hvort samţykki fengist fyrir breytingu á álögđum gjöldum á nýbyggingu á lóđ nr. 17 viđ Klapparstíg.
Erindi fylgir bréf lóđarhafa dags. 7. október 2010

Frestađ.
Ţćtti gatnagerđargjalda vísađ til skrifstofustjóra framkvćmda- og eignasviđs og vegna byggingarleyfisgjalda til skođunar byggingarfulltrúa.