Kistuhylur 4

Verknúmer : BN042149

606. fundur 2010
Kistuhylur 4, flutningshús, endurn BN031772
Sótt er um endurnýjun á erindi BN031772 þar sem veitt var leyfi til þess að endurbyggja timburhúsið Ívarssel á lóð Minjasafns Reykjavíkur við Kistuhyl nr. 4. Húsið stóð áður á lóðinni nr. 66 B við Vesturgötu.
Erindi fylgir tölvubréf Minjasafns Reykjavíkur dags. 4. október 2010.
Stærð: Flutningshús 61,4 ferm. og 164,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.643
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.