Sigtún. (Laugardalur)

Verknúmer : BN042068

606. fundur 2010
Sigtún. (Laugardalur), Engjavegur 6 - breyting á viðbygging
Sótt er um leyfi til að áfangaskipta framkvæmd erindis BN040865, sem samþykkt var við Sigtún 31. ágúst 2010 þannig að 1. áfangi, mhl. 02, sé stigahús ásamt breytingum í kjallara og á fyrstu þrem hæðum hússins, 2. áfangi, mhl. 02, hækkun á stigahúsi ásamt fjórðu hæð, 3. áfangi, mhl. 03, frambygging, 4. áfangi, mhl. 05 og geymslubygging á lóð, nú er sótt um byggingarleyfi fyrir áfanga 1 húss á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 14.9. 2010, og greinargerð sem skýrir áfangaskipti dags. 22.9. 2010.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Samþykktin tekur til 1. áfanga. Sækja verður um byggingarleyfi fyrir hvern áfanga fyrir sig.


604. fundur 2010
Sigtún. (Laugardalur), Engjavegur 6 - breyting á viðbygging
Sótt er um leyfi til að áfangaskipta framkvæmd erindis BN040865, sem samþykkt var við Sigtún 31.ágúst 2010 þannig að áfangi 1, mhl. 02, sé stigahús ásamt breytingum í kjallara og á fyrstu þrem hæðum hússins, 2. áfangi hækkun á stigahúsi ásamt fjórðu hæð, áfangi 3 mhl. 03 frambygging, áfangi 4 mhl. 04 og geymslubygging á lóð, nú er sótt um byggingarleyfi fyrir áfanga 1 húss á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.