Einarsnes 33

Verknúmer : BN041922

601. fundur 2010
Einarsnes 33, (fsp) garðhýsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja niður 7.2 ferm garðhýsi í suðvesturenda lóðar nr. 33 við Einarsnes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. ágúst 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, þar sem sýnt er fram á að skilyrðum er fram koma í umsögn skipulagsstjóra seé fullnægt.


315. fundur 2010
Einarsnes 33, (fsp) garðhýsi
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. ágúst 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja niður 7.2 ferm garðhýsi í suðvesturenda lóðar nr. 33 við Einarsnes.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
Athygli fyrirspyrjanda er vakin á því að ekki er heimilt að staðsetja garðhýsið a.m.k. í þriggja metra fjarlægð frá lóðamörkum aðliggjandi lóðar nema með samþykki þess lóðarhafa.


600. fundur 2010
Einarsnes 33, (fsp) garðhýsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja niður 7.2 ferm garðhýsi í suðvesturenda lóðar nr. 33 við Einarsnes.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.