Drápuhlíð 21

Verknúmer : BN041868

598. fundur 2010
Drápuhlíð 21, (fsp) svalir á suðurgafl í risi
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir framan við kvist á suðurhlið fjölbýlishússins nr. 21 við Drápuhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. ágúst 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum þ.á.m. skilyrðum skipulagstjóra, enda verði sótt um byggingarleyfi.sem grenndarkynnt verður berist umsókn.


312. fundur 2010
Drápuhlíð 21, (fsp) svalir á suðurgafl í risi
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. júlí 2010. Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir framan við kvist á suðurhlið fjölbýlishússins nr. 21 við Drápuhlíð.
Fallist er á að byggðar verði svalir fyrir framan kvist svo framarlega sem þakkantur haldi sér og handrið svala verði gagnsætt. Sama útfærsla skal vera á hinum helmingi hússins þar sem um parhús er að ræða. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.

597. fundur 2010
Drápuhlíð 21, (fsp) svalir á suðurgafl í risi
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir framan við kvist á suðurhlið fjölbýlishússins nr. 21 við Drápuhlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.