Bústaðablettur 10

Verknúmer : BN041867

599. fundur 2010
Bústaðablettur 10, (fsp) stöðuleyfi fyrir lítið hús
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir timburhúsi, til búsetu eigenda meðan á endurbótum stendur, við einbýlishúsið á lóð nr. 10 við Bústaðablett.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. ágúst 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2010.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.


313. fundur 2010
Bústaðablettur 10, (fsp) stöðuleyfi fyrir lítið hús
Á fundi skipulagsstjóra 6. ágúst 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. júlí 2010. Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir timburhúsi, til búsetu eigenda meðan á endurbótum stendur, við einbýlishúsið á lóð nr. 10 við Bústaðablett. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamtu umsögn skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2010.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagstjóra.

312. fundur 2010
Bústaðablettur 10, (fsp) stöðuleyfi fyrir lítið hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. júlí 2010. Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir timburhúsi, til búsetu eigenda meðan á endurbótum stendur, við einbýlishúsið á lóð nr. 10 við Bústaðablett.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

597. fundur 2010
Bústaðablettur 10, (fsp) stöðuleyfi fyrir lítið hús
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir timburhúsi, til búsetu eigenda meðan á endurbótum stendur, við einbýlishúsið á lóð nr. 10 við Bústaðablett.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.