Laugavegur - Hlemmur

Verknúmer : BN041788

594. fundur 2010
Laugavegur - Hlemmur, lóð felld úr fasteignaskrá
Skrifstofustjóri Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar sækir um leyfi til þess að fella úr fasteignaskrá lóð sem hefur landnúmer 102983 og staðgr.nr. 1.2402- -. Stærð lóðar er ekki tilgreind í fasteingaskrá. Eigi að síður er óskað eftir því að hún verði sameinuð óútvísuðu landi Reykjavíkur með landnrúmer 21877. Verður því huglægt. Jafnframt skal fella söluturn með byggingarár 1956, stærð 31 m3 og 13,1 m2 úr skrám. Málinu fylgir bréf Framkvæmda- og eignasviðs dags. 28. júní 2010.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.