Fremristekkur 1

Verknúmer : BN041700

606. fundur 2010
Fremristekkur 1, breyting á ţaki ofl.
Sótt er um leyfi til ađ byggja nýtt valmaţak, loka innigarđi, byggja kaldan gróđurskála og loka bílgeymslu á 1. hćđ, einnig ađ stćkka kjallara og koma ţar fyrir bílskúr, loka inngangi í stigahús og steypa tröppur á lóđamörkum í og viđ einbýlishús á lóđ nr. 1 viđ Fremristekk.
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 2. júlí 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. júlí 2010 og samţykki eigenda Fremristekkjar 3 fyrir frágangi á lóđamörkum sömu leiđis samţykki eigenda Fst. 2, 3, 4 og Gilsárst. 1 og 2.
Stćkkun 155,7 ferm., 625,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 48.187
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektarákvćđum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


605. fundur 2010
Fremristekkur 1, breyting á ţaki ofl.
Sótt er um leyfi til ađ byggja nýtt valmaţak, loka innigarđi, byggja kaldan gróđurskála og loka bílgeymslu á 1. hćđ, einnig ađ stćkka kjallara og koma ţar fyrir bílskúr, loka inngangi í stigahús og steypa tröppur á lóđamörkum í og viđ einbýlishús á lóđ nr. 1 viđ Fremristekk.
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 2. júlí 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. júlí 2010 og samţykki eigenda Fremristekkjar 3 fyrir frágangi á lóđamörkum sömu leiđis samţykki eigenda Fst. 2, 3, 4 og Gilsárst. 1 og 2.
Stćkkun 155,7 ferm., 625,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 48.187
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


594. fundur 2010
Fremristekkur 1, breyting á ţaki ofl.
Sótt er um leyfi til ađ byggja nýtt valmaţak, loka innigarđi, byggja kaldan gróđurskála og loka bílgeymslu á 1. hćđ, einnig ađ stćkka kjallara og koma ţar fyrir bílskúr, loka inngangi í stigahús og steypa tröppur á lóđamörkum í og viđ einbýlishús á lóđ nr. 1 viđ Fremristekk.
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 2. júlí 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. júlí 2010.
Stćkkun xx fer., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


308. fundur 2010
Fremristekkur 1, breyting á ţaki ofl.
Á fundi skipulagsstjóra 25. júní 2010 var lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 22. júní 2010 ţar sem sótt er um leyfi til ađ byggja nýtt valmaţak, loka innigarđi, byggja kaldan gróđurskála og loka bílgeymslu á 1. hćđ, einnig ađ stćkka kjallara og koma ţar fyrir bílskúr, loka inngangi í stigahús og steypa tröppur á lóđamörkum í og viđ einbýlishús á lóđ nr. 1 viđ Fremristekk. Erindinu var vísađ til umsagnar hjá verkefnisstjóra svćđisins og er nú lagt fram ađ nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. júlí 2010.
Međfylgjandi er samţykki eigenda Fst. 3 dags. 27.6.2010 vegna frágangs á lóđamörkum, einnig ljósrit á teikn. af samţykki eigenda Fst. 2,3,4 og Gilsárst. 1,2
Stćkkun xx fer., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Neikvćtt međ vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Samrćmist ekki deiliskipulagi.

307. fundur 2010
Fremristekkur 1, breyting á ţaki ofl.
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 22. júní 2010 ţar sem sótt er um leyfi til ađ byggja nýtt valmaţak, loka innigarđi, byggja kaldan gróđurskála og loka bílgeymslu á 1. hćđ, einnig ađ stćkka kjallara og koma ţar fyrir bílskúr, loka inngangi í stigahús og steypa tröppur á lóđamörkum í og viđ einbýlishús á lóđ nr. 1 viđ Fremristekk.
Stćkkun xx fer., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Vísađ til umsagnar hjá verkefnisstjóra svćđisins.

592. fundur 2010
Fremristekkur 1, breyting á ţaki ofl.
Sótt er um leyfi til ađ byggja nýtt valmaţak, loka innigarđi, byggja kaldan gróđurskála og loka bílgeymslu á 1. hćđ, einnig ađ stćkka kjallara og koma ţar fyrir bílskúr, loka inngangi í stigahús og steypa tröppur á lóđamörkum í og viđ einbýlishús á lóđ nr. 1 viđ Fremristekk.
Stćkkun xx fer., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra.