Túngata 41

Verknúmer : BN041624

601. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldri hluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferbrúar 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi. Einnig fylgir samþykki eigenda Túngötu nr. 39 dags. 8. júní 2010 og íbúa nr. 43 dags 8. júní.2010. Sömuleiðis samþykki burðarvirkishönnuðar ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. ágúst 2010. Kynning stóð yfir frá 21. júlí 2010 til og með 19. ágúst 2010. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 3.434

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


315. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. júlí 2010 þar sem sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldri hluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu. Kynningin stóð yfir frá 21. júlí 2010 til og með 19. ágúst 2010. Engar athugasemdir bárust.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferbrúar 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi. Einnig fylgir samþykki eigenda Túngötu nr. 39 dags. 8. júní 2010 og íbúa nr. 43 dags 8. júní.2010. Sömuleiðis samþykki burðarvirkishönnuðar.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 3.434

Samþykkt með vísan til heimilda í viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


10">310. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. júlí 2010 þar sem sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldri hluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferbrúar 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi. Einnig fylgir samþykki eigenda Túngötu nr. 39 dags. 8. júní 2010 og íbúa nr. 43 dags 8. júní.2010. Sömuleiðis samþykki burðarvirkishönnuðar.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 3.434

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Túngötu 39 og 43

595. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldri hluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferbrúar 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi. Einnig fylgir samþykki eigenda Túngötu nr. 39 dags. 8. júní 2010 og íbúa nr. 43 dags 8. júní.2010. Sömuleiðis samþykki burðarvirkishönnuðar.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 3.434

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta 499-3B, dags 7. júlí 2010.


594. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldri hluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferbrúar 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi. Einnig fylgir samþykki eigenda Túngötu nr. 39 dags. 8. júní 2010 og íbúa nr. 43 dags 8. júní.2010. Sömuleiðis samþykki burðarvirkishönnuðar.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.434

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


592. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldri hluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferb. 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.434

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


589. fundur 2010
Túngata 41, stækka bílskúr ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og tengja við íbúðarhúsið, klæða eldrihluta veggjar sem snýr að húsi nr. 43 með ímúr með hraunáferð, liggjandi tréklæðning með einangrun á garðhliðum og koma fyrir útihurðum á norðvestur hlið bílskúrsins á lóð nr. 41 við Túngötu.
Jákvæð fyrirspurn BN040958 dags. 9. ferb. 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 28. janúar 2010 fylgir erindi.
Stækkun: 16,7 ferm., 44,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.434

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.