Safamýri 73

Verknúmer : BN041510

587. fundur 2010
Safamýri 73, (fsp) séríbúð í kjallara
Spurt er hvort innrétta megi íbúð í kjallara þriggja hæða tvíbýlishúss með bílastæði innan lóðar nr. 73 við Safamýri.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. maí 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður. Samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir


301. fundur 2010
Safamýri 73, (fsp) séríbúð í kjallara
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. maí 2010 þar sem spurt er hvort innrétta megi íbúð í kjallara þriggja hæða tvíbýlishúss með bílastæði innan lóðar nr. 73 við Safamýri.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.Samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir við afgreiðlsu málsins.

586. fundur 2010
Safamýri 73, (fsp) séríbúð í kjallara
Spurt er hvort innrétta megi íbúð í kjallara þriggja hæða tvíbýlishúss með bílastæði innan lóðar nr. 73 við Safamýri.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.