Lynghagi 2
Verknúmer : BN041150
577. fundur 2010
Lynghagi 2,
(fsp) gervihnattadiskur
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp gervihnattadisk á þak fjölbýlishússins á lóð 2 við Lynghaga.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.