Hátún 39

Verknúmer : BN041012

575. fundur 2010
Hátún 39, (fsp) breyting inni og úti
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja kvisti á suður- og norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 39 við Hátún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. febrúar 2010 fylgir erindinu.
Ekki er unnt að svara erindinu fyrr en að deiliskipulagi hefur verið breytt, en að því er unnið.

291. fundur 2010
Hátún 39, (fsp) breyting inni og úti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. febrúar 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja kvisti á suður- og norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 39 við Hátún.
Fyrirspurninni er vísað til skoðunar í yfirstandandi deiliskipulagsvinnu á svæðinu.

4">574. fundur 2010
Hátún 39, (fsp) breyting inni og úti
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja kvisti á suður- og norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 39 við Hátún.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.