Laugavegur 6

Verknúmer : BN040762

566. fundur 2009
Laugavegur 6, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa síðari tíma byggingar milli húsa nr. 4. og nr. 6 á lóð nr. 6 við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2009.
Niðurrif lóð nr. 6: Fastanr. 200-4554 Mhl. 03 merkt. 0101 vörugeymsla 21 ferm.(18,6 í FMR), 55 rúmm., ýmsar viðbyggingar við Mhl. 01 samtals 136,7 ferm., 367,1 rúmm.
Samtals niðurrif: 157 ferm., 422,1 rúmm.
Gjald kr .7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Við niðurrif skal sýna aðgæslu þannig að byggingarhlutar sem hafa minnjagildi séu varðveittir og skal vegna þess leita átlits Minjasafns Reykjavíkur samhliða rifi.