Þúfusel 4

Verknúmer : BN040675

564. fundur 2009
Þúfusel 4, (fsp) stækkun á kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kjallara/jarðhæð til vesturs eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af einbýlishúsinu á lóð nr. 4 við Þúfusel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. nóvember 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu á eigin kostnað að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður. Hljóti hún samþykki þarf að sækja um byggingarleyfi.


281. fundur 2009
Þúfusel 4, (fsp) stækkun á kjallara
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. nóvember 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að stækka kjallara/jarðhæð til vesturs eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af einbýlishúsinu á lóð nr. 4 við Þúfusel.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt.

563. fundur 2009
Þúfusel 4, (fsp) stækkun á kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kjallara/jarðhæð til vesturs eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af einbýlishúsinu á lóð nr. 4 við Þúfusel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.