Fróðengi 1-11

Verknúmer : BN040608

561. fundur 2009
Fróðengi 1-11, nr. 5 reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir 1. áfanga reyndarteikninga af öryggis- og þjónustuíbúðahúsi á lóð nr. 1-11 við Fróðengi.
Helstu breytingar frá samþykktum teikningum eru þessar: Gluggaútskotum á göngum fækkað, anddyri stækkuð og ytri hurðum breytt í rennihurðir, eldvörn breytt á hurð í vatnsinntaki í kjallara, sorphurðir lækkaðar, hurð út af gangi 1. hæðar lækkuð, gluggum þvottahúss breytt, reyklosun úr efsta glugga stigahúss verði min. 1 ferm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


560. fundur 2009
Fróðengi 1-11, nr. 5 reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af öryggis- og þjónustuíbúðahúsi nr. 5 á lóð nr. 1-11 við Fróðengi.
Helstu breytingar frá samþykktum teikningum eru þessar: Gluggaútskotum á göngum fækkað, anddyri stækkuð og ytri hurðum breytt í rennihurðir, eldvörn breytt á hurð í vatnsinntaki í kjallara, sorphurðir lækkaðar, hurð út af gangi 1. hæðar lækkuð, gluggum þvottahúss breytt, reyklosun úr efsta glugga stigahúss verði min. 1 ferm.
Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.