Melhagi 7

Verknúmer : BN040597

577. fundur 2010
Melhagi 7, breikka svalir á rishæð
Sótt er um hvort leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN036534 dags. 21. ágúst 2007 og lengja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga.
Neikvæð fyrirspurn BN040399 dags. 29. sept. 2009 fylgir erindinu, en þar er sótt um 3 m breiðar svalir.
Ódags. samþykki meðeigenda á Melhaga 7 og 9 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


560. fundur 2009
Melhagi 7, breikka svalir á rishæð
Sótt er um hvort leyfi til að breyta áður samþyktu erindi BN036534 dags. 21. ágúst 2007 og lengja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga.
Neikvæð fyrirspurn BN040399 dags. 29. sept. 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.