Hrísateigur 1

Verknúmer : BN040558

560. fundur 2009
Hrísateigur 1, (fsp) ofanábygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á auka hæð á einbýlishúsið á lóð nr. 1 við Hrísateig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra enda verði sótt um byggignarleyfi.


277. fundur 2009
Hrísateigur 1, (fsp) ofanábygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. október 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á auka hæð á einbýlishúsið á lóð nr. 1 við Hrísateig.
Var samþykkt með auka hæð 28. okt. 1941 og aftur 14 júlí 1977.
Ekki gerð athugasemd að húsið verði hækkað í samræmi við gildandi deiliskipulag Teigahverfis frá 2002.

559. fundur 2009
Hrísateigur 1, (fsp) ofanábygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á auka hæð á einbýlishúsið á lóð nr. 1 við Hrísateig.
Var samþykkt með auka hæð 28. okt. 1941 og aftur 14 júlí 1977.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.