Suðurhús 8

Verknúmer : BN040551

578. fundur 2010
Suðurhús 8, svalir, útigeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir, gera útigeymslu undir tröppum og til að útbúa svalir ofan á hluta bílskúrsþaks einbýlishússins á lóð nr. 8 við Suðurhús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 23. október 2009 fylgir erindinu.
Útigeymsla: 10 ferm., 27 rúmm.
Svalalokun: 16,2 ferm., 36,1 rúmm,
Stækkun samtals: 10 ferm., 63,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 4.859
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


566. fundur 2009
Suðurhús 8, svalir, útigeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir, gera útigeymslu undir tröppum og til að útbúa svalir ofan á hluta bílskúrsþaks einbýlishússins á lóð nr. 8 við Suðurhús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 23. október 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


560. fundur 2009
Suðurhús 8, svalir, útigeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir, gera útigeymslu undir tröppum og til að útbúa svalir ofaná bílskúrsþaki einbýlishússins á lóð nr. 8 við Suðurhús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 ásamt umsögn
skipulagsstjóra frá 23. október 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og athugasemda skipulagsstjóra.


277. fundur 2009
Suðurhús 8, svalir, útigeymsla
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. október 2009 þar sem sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir, gera útigeymslu undir tröppum og til að útbúa svalir ofaná bílskúrsþaki einbýlishússins á lóð nr. 8 við Suðurhús. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 23. október 2009
Útigeymsla: 10 ferm., 27 rúmm.
Svalalokun: 16,2 ferm., 36,1 rúmm,
Stækkun samtals: 10 ferm., 63,1 rúmm.
Lagfæra þarf uppdrætti með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 23. október 2009.

559. fundur 2009
Suðurhús 8, svalir, útigeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir, gera útigeymslu undir tröppum og til að útbúa svalir ofaná bílskúrsþaki einbýlishússins á lóð nr. 8 við Suðurhús.
Útigeymsla: 10 ferm., 27 rúmm.
Svalalokun: 16,2 ferm., 36,1 rúmm,
Stækkun samtals: 10 ferm., 63,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 4.859
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.