Sólheimar 7

Verknúmer : BN040521

558. fundur 2009
Sólheimar 7, (fsp) hjólastólalyfta
Spurt er hvort leyft yrđi ađ koma fyrir hjólastólalyftu viđ útitröppur tvíbýlishússins á lóđ nr. 7 viđ Sólheima.
Jákvćtt.
Ađ uppfylltum skilyrđum enda verđi sótt um byggingarleyfi og ţví fylgi samţykki međeigenda.