Hádegismóar 2

Verknúmer : BN040517

558. fundur 2009
Hádegismóar 2, fjölgun á skrifstofum
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta tvær lokaðar skrifstofur á
2. hæð skrifstofuhússins á lóð nr. 2 við Hádegismóa.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.