Vínlandsleið 16

Verknúmer : BN040412

559. fundur 2009
Vínlandsleið 16, breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta bílakjallara í lager og geymslur og breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Brunaskýrsla dags. 11. sept. 2007 og endurskoðuð 8. sept. 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. sept. 2009 fylgja erindinu. Einnig yfirlýsing Mótás fasteigna ehf. eiganda Vínlandsleiðar 12-14 vegna Vínlandsleiðar 16 og bílastæðabókhald dags. 5. okt. 2009 og annað dags. 8. okt. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


558. fundur 2009
Vínlandsleið 16, breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta bílakjallara í lager og geymslur, stækka og breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Brunaskýrsla dags. 11. sept. 2007 og endurskoðuð 8. sept. 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. sept. 2009 fylgja erindinu. Einnig yfirlýsing Mótás fasteigna ehf. eiganda Vínlandsleiðar 12-14 vegna Vínlandsleiðar 16 og bílastæðabókhald dags. 5. okt. 2009 og annað dags. 8. okt. 2009.
Stækkun: XXX ferm. og XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


556. fundur 2009
Vínlandsleið 16, breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta bílakjallara í lager og geymslur, stækka og breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Vinlandsleið.
Brunaskýrsla dags. 11. sept. 2007 og endurskoðuð 8. sept. 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. sept. 2009 fylgja erindinu.
Stækkun: XXX ferm. og XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


273. fundur 2009
Vínlandsleið 16, breytingar inni
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. september 2009 þar sem sótt er um leyfi til að breyta bílakjallara í lager og geymslur, stækka og breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Vinlandsleið.
Brunaskýrsla dags. 11. sept. 2007 og endurskoðuð 8. sept. 2009.
Stækkun: XXX ferm. og XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Samræmist deiliskipulagi, bílastæði skulu þó ekki vera fleiri en 80 á lóð.

555. fundur 2009
Vínlandsleið 16, breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta bílakjallara í lager og geymslur, stækka og breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Vinlandsleið.
Brunaskýrsla dags. 11. sept. 2007 og endurskoðuð 8. sept. 2009.
Stækkun: XXX ferm. og XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.