Melhagi 7

Verknúmer : BN040399

556. fundur 2009
Melhagi 7, (fsp) stækka svalir
Spurt er um hvort leyfi til að breyta áður samþyktu erindi BN036534 dags. 21. ágúst 2007 og lengja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. sept. 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 18. september 2009 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 18. september 2009, þ.e. ekki verða heimilaðar breiðari svalir en 2.4m til jafns við aðrar svalir á húsinu.


273. fundur 2009
Melhagi 7, (fsp) stækka svalir
Á fundi skipulagsstjóra 18. september 2009 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. september 2009 þar sem spurt er um hvort leyfi til að breyta áður samþyktu erindi BN036534 dags. 21. ágúst 2007 og lengja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 18. september 2009.
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 18. september 2009.

272. fundur 2009
Melhagi 7, (fsp) stækka svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. september 2009 þar sem spurt er um hvort leyfi til að breyta áður samþyktu erindi BN036534 dags. 21. ágúst 2007 og lengja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

554. fundur 2009
Melhagi 7, (fsp) stækka svalir
Spurt er um hvort leyfi til að breyta áður samþyktu erindi BN036534 dags. 21. ágúst 2007 og lengja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.