Gvendargeisli 168

Verknúmer : BN040350

553. fundur 2009
Gvendargeisli 168, taka hluta nýbyggingar Sæmundarskóla í notkun
Sótt er um leyfi til að áfangaskipta Sæmundarskóla til að hægt verði að taka austasta hluta 1. hæðar, 1. áfanga skólans í notkun á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Bréf frá hönnuði dags. 24. ágúst 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


552. fundur 2009
Gvendargeisli 168, taka hluta nýbyggingar Sæmundarskóla í notkun
Sótt er um leyfi til að áfangaskipta Sæmundarskóla til að hægt væri að taka austasta hluta 1. hæðar, 1. áfanga skólans í notkun á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Bréf frá hönnuði dags. 24. ágúst 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.