Sogavegur 164

Verknúmer : BN040302

555. fundur 2009
Sogavegur 164, viðbygging og breytingar úti
Sótt er um leyfi til að rífa eldra anddyri og byggja nýtt, léttbyggða efri hæð á steinsteyptum kjallara, til að byggja útigeymslu við vesturhlið, til að endurnýja stoðvegg á vestari lóðamörkum og byggja skjólveggi við einbýlishúsið á lóð nr. 164 við Sogaveg.
Erindi fylgir jákv. fsp. BN040157 dags. 14. júlí 2009.
Einnig fylgir samþykki lóðarhafa Sogavegs 162 dags. 8. september 2009.
Niðurrif: 1,6 ferm., 4,3 rúmm.
Stækkun: 44,3 ferm., 151,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 11.650
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


550. fundur 2009
Sogavegur 164, viðbygging og breytingar úti
Sótt er um leyfi til að rífa eldra anddyri og byggja nýtt, léttbyggða efri hæð á steinsteyptum kjallara, til að byggja útigeymslu við vesturhlið, til að endurnýja stoðvegg á vestari lóðamörkum og byggja skjólveggi við einbýlishúsið á lóð nr. 164 við Sogaveg.
Erindi fylgir jákv. fsp. BN040157 dags. 14. júlí 2009.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.