Kirkjustétt 24

Verknúmer : BN040186

549. fundur 2009
Kirkjustétt 24, sólskáli
Sótt er um leyfi til ađ byggja sólstofu yfir svalir á einbýlishúsiđ á lóđ nr. 24 viđ Kirkjustétt.
Jákvćđ fyrirspurn BN040055 dags. 23. júní 2009 fylgir erindinu svo og umsögn burđarvirkishönnuđar dags. 28. júlí 2009.
Stćkkun: 18 ferm. 46,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.565
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektarákvćđum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


547. fundur 2009
Kirkjustétt 24, sólskáli
Sótt er um leyfi til ađ byggja sólstofu yfir svalir á einbýlishúsiđ á lóđ nr. 24 viđ Kirkjustétt.
Jákvćđ fyrirspurn BN040055 dags. 23. júní 2009 fylgir erindinu.
Stćkkun: 18 ferm. 46,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.565
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.