Smárarimi 38

Verknúmer : BN040151

547. fundur 2009
Smárarimi 38, (fsp) garđskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ byggja ţrjá sólskála á einbýlishúsiđ á lóđ nr. 38 viđ Smárarima.
Útskrift úr gerđarbók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 17. júlí fylgir erindinu.
Jákvćtt.
Ađ uppfylltum skilyrđum, enda verđi sótt um byggingarleyfi.


263. fundur 2009
Smárarimi 38, (fsp) garđskáli
Lagt fram erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 14. júlí 2008 ţar sem spurt er hvort leyfi fengist til ađ byggja ţrjá sólskála á einbýlishúsiđ á lóđ nr. 38 viđ Smárarima .
Ekki eru gerđar skipulagslegar athugasemdir viđ erindiđ. Samrćmist gildandi deiliskipulagi, enda skulu viđbyggingar vera ađ öllu leyti innan byggingarreits. Fyrirvarar eru gerđar um útlit, enda skulu fyrirhugađar viđbyggingar falla vel ađ útliti hússins.

546. fundur 2009
Smárarimi 38, (fsp) garđskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ byggja ţrjá sólskála á einbýlishúsiđ á lóđ nr. 38 viđ Smárarima .
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra.